2-phase Oil Serum Calming eru mildir en jafnframt áhrifaríkir 2-fasa Olíu-Húðdropar fyrir viðkvæmar húðgerðir.
Grænn vinnur á móti rauðum og það er akkurat kjarninn í virkninni í græna hluta blöndunnar sem er hlaðin af dásamlegum náttúrulegum efnum eins og Aloe Vera, Allantoin og Tea-Extract sem öll hafa einstaklega sefandi áhrif á viðkvæmar húðgerðir, minnka roða, hita og aðra ertingu í húðinni.
Blandað saman við sérvalda blöndu af hreinum kaldpressuðum olíum bæði Möndluolíu sem er náttúrulega rík af E-Vítamíni með viðbót af Vitamin E Complex sem veita húðinni djúpnæringu og frumuvernd gegn skaðlegum sinduráhrifum og ótímabærri öldrun húðarinnar.
Vegna hreinleika olíanna smjúga dropanir lengst niður húðlögin og fylla þau af raka og næringu sem og styrkja ytra varnarlag án þess að yfirborð húðarinnar sé olíukennt og henta því fullkomnlega undir farða eða krem.
Húðin fær aukna rakafyllingu og frumustarfsemi betrumbætist vegna djúpnærandi áhrifa, losar um herping og húðin fær sléttara yfirbragð.
Noktun: Hristið serumið vel saman og berið 2-3 dropa á hreina húð.