Öflugt djúphreinsigel með virkum Enzymes sem losa um og hreinsa burt dauðar húðfrumur á yfirborði húðarinnar á mildan en áhrifaríkan hátt.
Með reglulegri noktun verður yfirborð húðarinnar sléttara og náttúruleg húðendurnýjun eykst sem styður við aukna frumustarfsemi og heilbrigðri húðarinnar.
Inniheldur engar olíur eða stíflandi efni og er því afar hentugt sem undirbúningur fyrir virkar húðmeðferðir.
Frábær kostur fyrir allar húðgerðir líka viðkvæma og acne húð.
Helstu innihaldsefni : Subtilisin(enzim)
Tip : Smyrjið þunnu lagi á húðina undir maska eða krem, enzímin greiða leiðina fyrir virk efni lengst niður húðlögin.